Helgadóttir
Stál flaska │ Dökkbleik │ Sérmerkt
Couldn't load pickup availability
Þessi fallega flaska er úr einangruðu ryðfríu stáli.
Flaskan er merkt með nafni, þú velur skrift og skrifar nafnið í textaboxið.
Athugið sérmerking getur tekið 2-5 virka daga til að vera tilbúin til afhendingar.
Frekari upplýsingar:
- 500ml
- Heldur heitu & köldu í ca. 6-8 tíma
![Stál flaska │ Dökkbleik │ Sérmerkt](http://hdottir.is/cdn/shop/files/Dokkbleik-1.png?v=1700777262&width=1445)
![Stál flaska │ Dökkbleik │ Sérmerkt](http://hdottir.is/cdn/shop/files/Dokkbleik-2.png?v=1700777262&width=1445)
![Stál flaska │ Dökkbleik │ Sérmerkt](http://hdottir.is/cdn/shop/files/Dokkbleik-3.png?v=1700777262&width=1445)
![Stál flaska │ Dökkbleik │ Sérmerkt](http://hdottir.is/cdn/shop/files/Skriftir_acc0dd00-6f67-4ed5-9967-ad23083a6257.png?v=1700777262&width=1445)
![Stál flaska │ Dökkbleik │ Sérmerkt](http://hdottir.is/cdn/shop/files/BW19RS.jpg?v=1700777262&width=1445)
-
Sendingarmöguleikar
Skoða verð fyrir sendingarVið sendum vörurnar okkar með íslandspósti eða dropp.
Við erum einungis netverslun en það er hægt er að sækja pantanir frá okkur hjá KÓSK ehf í Skipholti 5, 105 Reykjavík.
Opið 9-17 mánudaga - fimmtudaga & 9-16 á föstudögum. -
Greiðslumöguleikar
Hægt er að borga með greiðslukortum í gegnum örugga síðu Salt pay.
Einnig er hægt að borga með pei og með netgíró.