Um okkur

Helgadóttir er netverslun sem leggur áherslu á fallegar og einstakar gjafavörur fyrir öll tilefni.
Eigandi hdottir.is er E. Viljar ehf (kt. 6912162090) og er verslunin í umsjá Vigdísar Örnu Helgadóttur.
Eins og er erum við einungis netverslun, en það er hægt að sækja pantanir til okkar í Birkiholt 4, 225 Garðabæ eða fá sent með Íslandspósti eða Dropp.
Hægt er að fá nánari upplýsingar um afhendingarmöguleika og verð í skilmálum hjá okkur.