Heildsala

Swim Essentials

Helgadóttir (E. Viljar ehf) er dreifingaraðili fyrir hollenska vörumerkið Swim Essentials á Íslandi.
Swim Essentials eru fallegar gæða sundvörur, við erum með ýmsar tegundir kúta, sundbolta, sundlaugar, sundhringi og glasahaldara. 

 

Helgadóttir - íslensk hönnun - glasamottur

Við höfum hannað ýmsar flottar vörur og bjóðum uppá endursölu á fallegu
glasamottunum okkar sem eru eins og Ísland í laginu.

Efni: MDF viður og korkur undir
Efri hliðin er svört háglans og vatnsheld.

Stærð: u.þ.b 12,5x9,5 cm

4 saman í pakka.

 

Glasamotturnar: ég drekk bara vín á dögum sem enda á R. og 
ég drekk bara bjór á dögum sem enda á R.
Glasamotturnar eru með kork undir sér en eru úr keramiki.

Stærð er 10x10cm
Það eru 6 glasamottur í pakka.

  

Helgadóttir - íslensk hönnun - plaköt

Við höfum hannað 3 týpur af stafrófs plakötum sem við bjóðum einnig uppá í endursölu,
plakötin eru prentuð á Íslandi og er prentað á 250 gr. Arctic Volume pappír.

Stærð á plakatinu er 30x40 svo það passar vel í ramma frá ikea t.d.
ATH. rammi fylgir ekki með plakatinu.

Plakötin koma eitt og sér innpökkuð í plasti og með harðan pappa í baki.

 

Helgadóttir - íslensk hönnun - mánaðarspjöld

Mánaðarspjöldin innihalda 13 spjöld:

Halló heimur, 1 mánaða, 2 mánaða, 3, mánaða, 4 mánaða, 5 mánaða, 6 mánaða, 7 mánaða, 8 mánaða, 9 mánaða, 10 mánaða, 11, mánaða, 1 árs.

Spjöldin eru 10x15cm í stærð.

3 týpur af spjöldum.

Helgadóttir - íslensk hönnun - bollar

Við erum með úrval af bollum sem við hönnum og framleiðum sjálf.

Bollarnir eru 11oz eða eða 325ml.

Hægt er að skoða alla bollana sem við erum með hérna: https://hdottir.is/collections/bollar-helgadottir

Ef áhugi er fyrir að selja eitthvað af þessum vörum í versluninni þinni er hægt að hafa samband við okkur í tölvupósti og hægt að fá vörulista hjá okkur. 

Hafa samband: hdottir@hdottir.is