Helgadóttir
Púði Besti Afinn
Átt þú besta afa í heimi?
Þá er þetta klárlega gjöfin fyrir hann.
Hægt er að velja á milli 7 lita á púðum og hvíta eða svarta skrift.
Athugið púðarnir eru framleiddir eftir pöntunum og geta tekið 2-5 virka daga til að vera tilbúnir til afhendingar.
Púðinn er 50x50cm að stærð og hægt er að taka áklæðið af og þvo.
Má fara í þvott á 40° , má ekki fara í þurrkara
-
Sendingarmöguleikar
Skoða verð fyrir sendingarVið sendum vörurnar okkar með íslandspósti eða dropp.
Við erum einungis netverslun en það er hægt er að sækja pantanir frá okkur hjá KÓSK ehf í Skipholti 5, 105 Reykjavík.
Opið 9-17 mánudaga - fimmtudaga & 9-16 á föstudögum. -
Greiðslumöguleikar
Hægt er að borga með greiðslukortum í gegnum örugga síðu Salt pay.
Einnig er hægt að borga með pei og með netgíró.