Helgadóttir
Glasamottur │ Bjór │ 4 í pakka
Glasamottur með 4 mismunandi textum:
Ég drekk bara bjór á dögum sem enda á R.
Sparaðu vatn! drekktu bjór!
Bjór.. Því allir þurfa áhugamál
Það er kannski ekki að fara að drepa mig að sleppa einum degi að drekka bjór, en afhverju að taka sénsinn?
Skemmtileg íslensk hönnun.
Glasamotturnar eru úr mdf við með kork undir.
Stærð er 9x9cm
Það eru 4 glasamottur í pakka.
-
Sendingarmöguleikar
Skoða verð fyrir sendingarVið sendum vörurnar okkar með íslandspósti eða dropp.
Við erum einungis netverslun en það er hægt er að sækja pantanir frá okkur hjá KÓSK ehf í Skipholti 5, 105 Reykjavík.
Opið 9-17 mánudaga - fimmtudaga & 9-16 á föstudögum. -
Greiðslumöguleikar
Hægt er að borga með greiðslukortum í gegnum örugga síðu Salt pay.
Einnig er hægt að borga með pei og með netgíró.